Íslandsmót í Kraftlyftingum 18.Apríl.

100kg Flokkur Helgi Briem Ármann hb 180kg bp130kg rs220kg samt 530kg Hörður Arnarson Breiðablik hb 150kg bp 105 kg rs 230kg samt 485kg Garðar Birgisson Massi UMFN hb 170kg bp 110kg rs 200kg samt 480kg Bjarni Einarsson hb 175kg bp 90kg rs 210kg samt 475kg nánari úrslit á Kraft.is og voðvafíkn.net frábært mót maður mótsins Auðunn Jónsson með 370kg 252,5kg 340kg 962,5kg samanlagt takk fyrir mig gaman að keppa Hörður  Arnarson.

Æfing í Hreyfingu 20.Apríl

Ég fór í Hreyfingu í dag æfði brjóst og bak Hallandi bekkur 40 kg 16.sinnum svo 10 sinnum tog í kross.Tuttugu og fjórum sinnum sitjandi róður 50kg 25 sinnum tog niður að hnakka 25kg 25.sinnum.Teygjur í lokin í 5 mínútur.

Kraftlyftingamót Metal Húsafellshellan.

Frikki fríski með 180,5kg í bekk 90 kg flokki Valdi kerfisboli 200kg bekk.Þorvaldur 200kgBig ben 277.5kg í Bekkpressu.Fjölnir 172,5kg í bekk Heimir Kjartansson 220kg í Réttstöðulyftu Einar Orri 210kg í Réttstöðulyftu.Hrikinn Bjarki 317,5kg Réttstöðulyfta 777,5kg í Samanlögðu. Ég lyfti Húsafellshellunni ca 25cm upp.

Heimsmet í hnébeygju og fótapressu.

Heimsmet í hnébeygju er í dag sem þungarvigtarmaður á 575kg og fótapressumet 1058kg 8.sinnum.En það er samt ekki víst að þessir menn myndu vinna keppnina Sterkasti Maður Heims.

Beggi og Emil í Hnefaleikum.


Það var sagt við mig í gær.

Það var sagt við mig harðviðinn í gær að 20 ára kona tæki 100kg 5 sinnum 5 í hnébeygju og ég sagði á mér að finnast það merkilegt en ég komst að því í dag að það er merkilegt ég tók 125kg það sama í dag í beygju 5 sinnim 5 ég vil meina að hér með bý ég til 75 prósent reglur um konur þannig að 92,5kg 5 sinnum 5 hjá henni sé jafn merkilegt og hjá mér 125kg 5 sinnum 5 ákveðinn regla sem ég bý til um afsökun kvenmanna en þess má geta að ég á 172,5kg í einni lyftu í beygju ég biðst afsökunnar.Og viðurkenni að mig vanti 7,5kg á að teljast Kvensterkur biðst afsökunnar Harðviðurinn

Harðviðarmót í kraftlyftingum í Stevegym.

15 Febrúar var Harðviðarmót í Kraftlyftingum í Stevegym Ég Hörður Arnarson sá fyrir því ég tók      140kg í Hnébeygju 95kg í bekk 220kg í Réttstöðulyftu Samtals 455kg var 88,8kg.Daníel Unnar tók 170kg í Hnébeygju 110kg í Bekk 235kg í Réttstöðulyftu Samtals 515kg Danni 111kg.SAMTALS 515kg.Sveinbjörn tók 120kg í Hnébeygju 100kg í Bekk 160kg Réttstöðulyfta hann er 76kg.Daníel fyrsta sæti Hörður annað sæti Svinbjörn þriðja sæti Danni sterkastur.Óskum honum innilega til hamingju.

Hundur Fæst Gefins.

Hundur fæst gefins sími 8410317.

Afsökun Litla Mannsins

Þó maður sé léttur þá þýðir ekki afsökun lengur maður sem er 100kg og á 100 í bekk er aumari en maður sem er 150kg og á 150kg í bekk ekkert´flókið 150kg er þyngra en 100kg svo 60kg ryðnaglar hættið að tala um að þið eigið 60 í bekk 85kg er skárra.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Harðviðurinn

Höfundur

Hörður Viðar Arnarson
Hörður Viðar Arnarson
Höfundur þessara síðu hefur unnið sterkasti fatlaði maður heims 2005,2007,2008 og 2009. Harðviðurinn er 181 cm og 90 kg. Bestu tölur í páver : Hnébeygja : 165 kg Bekkpressa : 105 kg Réttstöðulyfta : 230 kg

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...140
  • ...halfsterkur
  • ...emil-amlodi
  • ...rdur_637302

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband