22.6.2008 | 19:21
Kraftrvíkingurinn
Ég Harðviðurinn Hörður Arnarson horfði á Kraftavíkinginn í dag 21 júní þar var gengið með 105kg í hvorri hendi.Sigurvegarinn Jón Þór Akureyri gekk manna lengst 60 metra ég 20.Svo var herkúlesarhald 120kg sem togaði menn í sundur.Sigurvegarinn Úlfur orri Pétursson 47,57 sekúndur.Páll Logason vann 250kg dedd 10 sinnum.í 5 sæti var Kidzenegger 13 stig.4 sæti Ásbjörn 20 ára.Jötunn með 13,5 stig 3 sæti Jón Þór Akureyri 16 stig.2 sæti Úlfur Orri Pétursson með 21 stig.Kraftavíkingurinn 2008 er Páll Logason með 27 stig Fullthús er 30 stig.
Um bloggið
Harðviðurinn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.